Monday, October 30, 2006

UA-Ekki með hreina samvisku á þessum mánud...

Já....það kom að því að maður dytti af vagninum...eða réttara sagt hrundi af honum!!!
Fór á Show með mat og alles...En datt jafnframt í það og leið og fitupúkinn sá að samviskan var eitthvað slompuð þá tók hann völdinn og át allt sem hann komst í !!:O En er að reyna komast yfir samviskubitið og bara halda áfram eins og ekkert hafi ískorist!! Ég ber bara við minnisleysi og neita allri sök!!;) En reif mig á fætur og tók brennslu í morgun...Verð að vera dugleg í þessari viku fer til Denmark í næstu viku og þá er hætt við að eitthvað verði farið út fyrir reglur DDV en mar reynir samt að missa sig ekki alveg! jæja best að hætt þessu rausi og fara vinna og þamba vatn!!;)
kv. UA

5 comments:

Anonymous said...

Ef þú ert dugleg að drekka vatn og borða ávexti úti þá á ekki að vera mikið mál að halda sér í mottunni. Virkaði fyrir mig úti í Svíþjóð.

Fröken UB

Anonymous said...

halda sér á mottunni, átti þetta að vera

Anonymous said...

Jú jú..þetta er víst alltaf spurning um viljastyrkinn!

Anonymous said...

Jú, nákvæmlega - viljastyrkurinn er allt sem þarf....ekki slæmt að fara til Danmerkur, mekka ddv!!! Og ekki gleyma fituskammtinum;)

Anonymous said...

Hehe, öl er böl...

-gellan