Monday, October 02, 2006

UA-Kæææri world wide web...

Verð að viðurkenna það að helgin var ekki alveg 100%! Ég er farin að halda það að lífið snúist bara um að borða. Í síðustu viku hafnaði ég m.a. súkkulaði köku og massívu pastasalati, ostaköku og fínerí, vöfflum, kökum og salati......EEEn var einnig boðið út að borða í vinnunni þar sem við fengum tai-food og UA fékk sér smá núðlur og svo grænmeti og kjötréttina...sleppti hrísgrjónunum og djúpsteiktadótinu! En excuse mííí... ég var + 1,5 kg eftir það ævintýri!! Hnussss.... það er vandlifað!! er að reyna jafna mig á þessum pirring og gefast ekki upp...var hársbreidd frá því að rífa nammipokana af börnunum, hlaupa í burtu,fela mig og troða ÖLLU...namminu í mig!! en UA notaði allann viljastyrk sem hún fann og sleppti því. ... í þetta sinn! Keypti mér svona DDV ís...hann fullnægði mínum nammiþörfum, súkkulaði ísinn góður en jarðarberja rooosa súr...enda er hann eiginlega bara held ég frosið jarðarberja kurl. En mín var bara creative í eldhúsinu og bjó til rosa góða fiskisúpu á laugard. með humar og lax and lots of grænmeti og smá brauð með! Sunnud. steikin var svo nottlega bambasteik með ofnbökuðu grænmeti....sluuuurp og slafr....:P En ég vona að vinkona mín hún UB hafi það ágætt í Sverige við sjúkrabeð kærastans og sendi henni mínar bestu kveðjur!! sakna þess að hafa UB ekki online svo ég geti vælt og kvartað í henni!!;)
bless í bili...

1 comment:

Anonymous said...

Afram med smjorid min kaera, thu getur thetta;)

Thu tekur bara upp tolid ef ad freistingin plagar thig;)