Monday, April 02, 2007

UA-helgin...

Á föstudaginn var síðasti vinnudagurinn minn í gömlu vinnunni og við fórum á kaffihús og fengum okkur gott að borða. Fékk meira segja sviss Mokka og gulrótaköku á eftir. Seinnipartinn brá ég mér til RVK og við kepptum seint og enduðum við daginn rétt fyrir miðnætti að fara á American Style. Laugardagsmorgun fengum við svo staðgóðan morgunmat fyrir leikinn og enduðum svo eftir leik í smáralindinni á Fridays. Jaaahá..sem sagt ýmsilegur viðbjóður búinn að detta inn fyrir mínar varir!!:O Ég fékk heldur betur að súpa seyðið af því....þegar ég kom heim til mín gat ég varla staðið upprétt fyrir magakvölum...Ég lagðist í rúmið og já...engin falleg leið til að segja þetta leysti vind í gríð og erg og fékk svo þvílíkan niðurgang.... GOOOOOD Afhverju er maður að gúffa svona drasli í sig.????? Takmark vikunnar að koma maganum í lag...tók fisk úr frystinum og held ég búi til einhvern rétt sem endist næstu tvo daga....fyrst við erum bara tvö heima!!;)
lesson of the day: SKYNDIBITAMATUR ER VERKFÆRI DJÖFULLSINS!!;)

Kv. UA vindbelgur...;)

3 comments:

Anonymous said...

Leitt að heyra þetta með magan en skyndibiti getur verið slæmur hehe .... en vonadi læturðu hann vera á næstunni.. jók..

Anonymous said...

Úff.. skil þig svo vel. Borðaði pizzu í gær í fyrsta skipti í margar, margar vikur og fékk rosalega í magann :( Ótrúlegt að maður skuli bjóða sjálfum sér upp á þetta! En.. eru ekki góðu fréttirnar þær að við erum greinilega orðnar afvanar? Maður hefur nú oft borðað skyndibita dag eftir dag án þess að verða hreinlega vikur af því!? - eða hvað? Var maður þá kannski bara orðinn svona vanur því að láta sér líða illa? :Þ

Anonymous said...

jæja ertu ekki búin að vera dugleg í fiskinum?