Wednesday, May 23, 2007

UA-FÚÚÚLLT..

Já..það er ekki hægt að segja að mar uppsker það sem mar sáir!! Er búin að stunda einhversskonar hreyfingu hvern einasta dag og mataræðið svona þokkalegt..kannski ekki fullkomið!! En þá fer ég bara 1.5 kg. upp aftur...HNUSSSSSSSSSSSSSSSSS!!
Sit hérna bólgin í framan af ofnæmi..gjörsamlega pökkuð og þrútin. Samstarfsfólk mitt spyr mig varfærnislega hvort ég sé kvefuð!! þorir ekki að spyrja hvort ég hafi verið að gráta!!;)
En andskotinn ég held bara áfram að stunda daglega hreyfingu og halda matarræðinu þokkalegu...og vonandi uppsker ég að lokum því sem ég sái!!:)

kv. úr sólinni!! UA

6 comments:

Anonymous said...

gætiru verið með bjúg vegna ofnæmisins?
En annars hlýtur þetta að hrynja af þér fljótlega :D hehe. Eins og þú segir þá spriklaru daglega og borðar allt í lagi mat.
Gangi þér vel.

Anonymous said...

Ertu ekki að taka einhverl lyf við þessum andsk., ég er komin á einhverjar rótsterkar ofnæmistöflur (tek eina á dag) sem halda þessu niðri.

Anonymous said...

Kannski er þitt ofnæmi allt öðuruvísi en mitt!! en ég er að taka töflur sem heita kestine (20mg) þær eru víst lyfseðilsskyldar heima en ekki hér í DK.
hér er lýsingin á því
http://www.doktor.is/lyf/lyf.asp?id=3287
held að læknirinn sé eitthvað að plata þig en hér eru fullt af ofnæmislyfjum (sem eru seld á íslandi) sem ættu að hjálpa, en þau virka sjaldnast eins á hvern og einn!
http://www.doktor.is/lyf/lyfin.asp?lysing=Ofn%E6mislyf

Vona að þetta hjálpi eitthvað, læknirinn á að hjálpa þér... ekki láta segja þér einhverja vitleysu. OK

Anonymous said...

æi, þú hefur alla mína samúð, en þetta kemur allt.....þú mokar þessum kílóum af þér.

Anonymous said...

Sammála þessu með bjúginn.
Vona að takir þig á í mataræðinu það hefur svo mikið að seigja líka.

Anonymous said...

Hæ! Hvernig gengur með ofnæmið? Vona að þú sért búin að ná þér og sért á syngjandi siglingu út í sumarið :D